Kjósið þið það sama í þing- og sveitarstjórnarkosningum?

Nákvæmlega, í raun er valið á milli Samfylkingunar sem virðist ekki skilja grunnatriði í umferðarstjórnun og flæði. Tökum eitt virkilega heitt mál: Landspítalan sem dæmi, í spítalanum starfa 5300 manns sem eins og er þurfa flest allir að keyra eða nýta sér almenningsamgöngur niður í Miðbæ á hverjum morgni og til baka. Ef að spítalinn væri færður bókstaflega hvert sem er annað myndi það minka gífurlega fjöldann af fólki sem þarf að fara í Miðbæinn. Ef við notum könnun sem vegagerðin gerði um notkunarhlutfall Strætó má áætla að 6,7% af heildarfjölda starfsmanna nýta sér strætó eða 355 einstaklingar.

https://www.landspitali.is/library/Sameiginlegar-skrar/Gagnasafn/Um-Landspitala/Spitalinn-i-tolum/mannaudur_lsh_2016-2017.pdf http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/Reglubundid_mat_a_stodu_og_throun_umferdar/$file/Reglubundið%20mat%20á%20stöðu%20og%20þróun%20umferðar.pdf

/r/Iceland Thread Parent